Opnið gluggann Til ráðstöfunar e. afbrigði.

Sýnir hvernig birgðastig vöru þróast með tímanum samkvæmt afbrigði sem valið er.

Til athugunar
Þegar glugginn Ráðstöfun vöru eftir afbrigðum er opnaður úr skjalslínu er hægt að setja afbrigði inn í skjalslínuna með því að velja línuna með afbrigðinu sem á að setja inn og smella svo á Í lagi. Ef glugginn hefur aðeins verið notaður til að skoða ráðstöfun og ekki á að færa inn afbrigði þarf að loka glugganum án þess að smella á Í lagi.

Valkostir

Reitur Lýsing

Skoða eftir

Tilgreinir lengd afmörkunartímabils sem á að skoða.

Skoða sem

Tilgreinir hvernig tiltækt magn er birt. Einn af eftirfarandi kostum er valinn:

Valkostir Lýsing

Hreyfing

Sýnir hreyfingar í ráðstöfun á tilgreindu tímabilinu.

Staða til dags.

Sýnir ráðstöfun á síðasta degi tilgreinds tímabils.

Línur

Glugginn sýnir eina línu fyrir hvert tímabil. Í hverri línu sjást ráðstöfunartölur vörunnar í eftirfarandi lykilsvæðum:

  • Brúttóþörf
  • Tímasett móttaka
  • Áætluð móttaka pöntunar
  • Áætluð staða til ráðstöfunar
  • Áætlaðar útgáfur pantana

Frekari upplýsingar eru í Tiltækar vörur e. birgðag.

Ábending

Sjá einnig