Opnið gluggann Til ráðstöfunar e. afbrigði.
Sýnir hvernig birgðastig vöru þróast með tímanum samkvæmt afbrigði sem valið er.
Til athugunar |
---|
Þegar glugginn Ráðstöfun vöru eftir afbrigðum er opnaður úr skjalslínu er hægt að setja afbrigði inn í skjalslínuna með því að velja línuna með afbrigðinu sem á að setja inn og smella svo á Í lagi. Ef glugginn hefur aðeins verið notaður til að skoða ráðstöfun og ekki á að færa inn afbrigði þarf að loka glugganum án þess að smella á Í lagi. |
Valkostir
Reitur | Lýsing | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Skoða eftir | Tilgreinir lengd afmörkunartímabils sem á að skoða. | ||||||
Skoða sem | Tilgreinir hvernig tiltækt magn er birt. Einn af eftirfarandi kostum er valinn:
|
Línur
Glugginn sýnir eina línu fyrir hvert tímabil. Í hverri línu sjást ráðstöfunartölur vörunnar í eftirfarandi lykilsvæðum:
- Brúttóþörf
- Tímasett móttaka
- Áætluð móttaka pöntunar
- Áætluð staða til ráðstöfunar
- Áætlaðar útgáfur pantana
Frekari upplýsingar eru í Tiltækar vörur e. birgðag.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |